Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Ársfundur 2023

Dagskrá
- Venjuleg aðalfundarstörf
- Dagskrárliðir skv. grein 6.6 í samþykktum sjóðsins. 
- Önnur mál

20230228 LV Adalfundur 24 20230228 LV Adalfundur 24

mar

28

Þriðjudagur

Grand hótel Reykjavík

18:00 - 20:00

Ársskýrsluvefur

Tillögur til ályktunar sem taka á fyrir á ársfundi þurfa að berast stjórn sjóðsins skriflega eigi síðar en viku fyrir ársfund. 

Sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum og eru hvattir til að mæta á fundinn eða fylgjast með í streymi. 

Reykjavík, 23. febrúar 2023

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna