Allt fyrir launagreiðendur
Nokkrar leiðir eru mögulegar við skil á iðgjöldum. Hagkvæmast og öruggast er að allar skráningar séu rafrænar.
Gagnlegar upplýsingar
Ef þú sérð um greiðslu iðgjalda til okkar eru hér ýmsar gagnlegar upplýsingar.
Nánar
Skil iðgjalda
Nýttu þér rafrænar leiðir til að skila iðgjöldum til sjóðsins og fáðu leiðbeiningar um hvernig þú fyllir út skilagreinar.
Nánar
Sjálfstætt starfandi
Sjálfstætt starfandi greiða bæði framlag atvinnurekenda og launþegans í lífeyrissjóð og þurfa að þekkja báðar hliðar. Við veitum upplýsingar og góð ráð.
Sjálfstætt starfandi
Fræðslutorg LV hjá Akademias
Við höfum sett saman þrjú myndbönd fyrir starfsmenn fyrirtækja. Eitt fyrir mannauðssérfræðinga eða þau sem sjá um ráðningar starfsmanna, annað fyrir þau sem sjá um skil á iðgjöldum og síðast en ekki síst fyrir alla starfsmenn sem vilja vita meira um lífeyrismál.
Allir sem skrá sig fá aðgang án endurgjalds. Fylgstu með þegar nýtt efni kemur.
Fréttir úr sjóðnum
Sjá fréttayfirlitNý myndbönd fyrir mannauðsfólk á Fræðslutorgi LV
3. okt. 2024
Á Fræðslutorgi LV finnur þú fjölbreytt myndbönd um lífeyrisréttindi sérstaklega fyrir mannauðsfólk.
Lífeyrismál fyrir mannauðsfólk
17. sep. 2024
Ef þú starfar við mannauðsmál eða kemur að ráðningu og þróun starfsfólks þá máttu ekki missa af þessum þætti af hlaðvarpinu Á mannauðsmáli...
Nýtt skilagreinakerfi og fyrirtækjavefur fara í loftið 23. september
12. sep. 2024
Við erum afar ánægð að segja frá því að þann 23. september verður nýtt skilagreinakerfi og nýr fyrirtækjavefur tekinn í gagnið. Breytingin...
Aðalheiður Elín Þórðardóttir
iðgjaldaskráning og innheimta
Við eigum góð samskipti við um 9 þúsund launagreiðendur árlega og tökum á móti milljón iðgjaldafærslum. Við erum hér til að aðstoða við þægileg og villulaus skil öllum til hagsbóta.