Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Launagreiðendur

Rafræn skil spara tíma, fyrirhöfn og kostnað, auka öryggi og fækka villum.

LIV Lifeyrissjodur Verzlunarmanna Myndabanki 4B 0424 LIV Lifeyrissjodur Verzlunarmanna Myndabanki 4B 0424

Allt fyrir launagreiðendur

Nokkrar leiðir eru mögulegar við skil á iðgjöldum. Hagkvæmast og öruggast er að allar skráningar séu rafrænar. 

Hrafn Akademias Still Hrafn Akademias Still

Fræðslutorg LV hjá Akademias

Við höfum sett saman þrjú myndbönd fyrir starfsmenn fyrirtækja. Eitt fyrir mannauðssérfræðinga eða þau sem sjá um ráðningar starfsmanna, annað fyrir þau sem sjá um skil á iðgjöldum og síðast en ekki síst fyrir alla starfsmenn sem vilja vita meira um lífeyrismál.

Allir sem skrá sig fá aðgang án endurgjalds. Fylgstu með þegar nýtt efni kemur. 

Skráðu þig inn á Fræðslutorg LV
Aðalheiður Þórðardóttir Aðalheiður Þórðardóttir

Aðalheiður Elín Þórðardóttir

iðgjaldaskráning og innheimta

Við eigum góð samskipti við um 9 þúsund launagreiðendur árlega og tökum á móti milljón iðgjaldafærslum. Við erum hér til að aðstoða við þægileg og villulaus skil öllum til hagsbóta.

Að Fara Á Eftirlaun

Vilt þú fá kynningu á lífeyrismálum fyrir starfsfólk?

Hafðu samband ef þú hefur áhuga á að fá sérfræðing í lífeyrismálum á þinn vinnustað til að veita ráðgjöf eða flytja stutta kynningu og svara spurningum.

Hafa samband