Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Fulltrúaráð

Aðildarsamtök lífeyrissjóðsins starfrækja fulltrúaráð lífeyrissjóðsins sem er skipað 50 fulltrúum. VR skipar 25 fulltrúa, Samtök atvinnulífsins skipa 23 fulltrúa og Félag atvinnurekenda skipar 2 fulltrúa.

  • Fulltrúar í fulltrúaráði fara með atkvæði á ársfundi sjóðsins í umboði aðildarsamtakanna. Atkvæði eru greidd um starfskjarastefnu sjóðsins, fulltrúa í nefnd um laun stjórnarmanna, tillögu um stjórnarlaun, tillögu stjórnar um endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtæki og tillögur stjórnar til breytinga á samþykktum sjóðsins.
  • Fulltrúar VR í fulltrúaráðinu staðfesta stjórnarmenn sem tilnefndir hafa verið af VR, fulltrúar Samtaka atvinnulífsins í fulltrúaráðinu staðfesta stjórnarmenn sem tilnefndir hafa verið af samtökunum og fulltrúar Félags atvinnurekenda í fulltrúaráðinu staðfesta þann stjórnarmann sem félagið hefur tilnefnt. Varamenn í stjórn skulu staðfestir með sama hætti.
  • Fulltrúaráðið fylgist almennt með starfsemi sjóðsins, störfum stjórnar og veitir henni aðhald. Ráðið kynnir sér m.a. ársreikning, fjárfestingarstefnu og ársskýrslu sjóðsins.
  • Fulltrúaráð kemur saman tvisvar á ári, að hausti og í aðdraganda ársfundar sjóðsins.
Fulltrúaráðsfundur 15. nóvember 2023 Fulltrúaráðsfundur í mars 2023

Andrés Magnússon
Anna Hrefna Ingimundardóttir
Árni Sigurjónsson
Árni Stefánsson
Ásta Sigríður Fjeldsted
Bjarni Már Gylfason
Björk Baldvinsdóttir
Dröfn Guðmundsdóttir
Egill Jónsson
Eyjólfur Árni Rafnsson
Halldór Benjamín Þorbergsson
Helga Árnadóttir
Hörður S. Bjarnason
Jón Guðni Ómarsson
Jón Ólafur Halldórsson
Ólafur Njáll Sigurðsson
Sigríður Margrét Oddsdóttir
Sigrún Helgadóttir
Sigurður Hannesson
Sunna Dóra Einarsdóttir
Þórunn Hildur Þórisdóttir
Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir
Ásdís Ýr Pétursdóttir
 
Varamenn 
Arnar Sigurmundsson
Arndís Arnardóttir 
Páll Ásgeir Guðmundsson