Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Samstarf um ábyrgar fjárfestingar

Sjóðurinn tekur virkan þátt í að auka þekkingu á ábyrgum fjárfestingum og samstarfi sem virkjar fjárfesta og aðra hagsmunaaðila til aukinnar áherslu á sjálfbærni. 

Sjalfbaernivegferd2023
Sjalfbaernivegferd2023

Áfangar í sjálfbærnivegferð sjóðsins

PRI - Principles for Responsible Investment

Aðild að PRI síðan 2006. Starfsmenn hafa sótt ýmis námskeið á vegum samtakanna. 

Festa - miðstöð um sjálfbærni

Aðild að Festu síðan 2018 og virk þátttaka með tengslafundum og þátttöku starfsmanna í stjórn. 

IcelandSIF

Stofnaðilar að IcelandSIF og þátttaka í stjórn. 

Loftslagsyfirlýsing Festu og Reykjavíkurborgar

Aðild frá árinu 2021.

CIC Climate Investment Coalition 

Aðild að CIC frá 2021 með markmiði um að fjárfesta fyrir 150 milljarða króna í hreinni orkuframleiðslu og loftlagstengdum verkefnum.