Fréttir
Ísland fremst annað árið í röð í alþjóðlegum samanburði lífeyriskerfa
12. okt. 2022
Íslenska lífeyriskerfið er í efsta sæti í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa að ...
Skrifstofan lokuð föstudaginn 7. október
3. okt. 2022
Vegna starfsmannaferðar verður skrifstofa LV lokuð föstudaginn 7. október
Lagadagurinn 2022: Sjálfbær fyrirtæki
26. sep. 2022
Á hinum árlega Lagadegi félaga lögmanna, lögfræðinga og dómara hélt Tómas N. Möller, yfirlögfræðingur LV og formaður Festu - miðstöðvar um...
Mannlegi þátturinn: Sérfræðingurinn í lífeyrismálum
13. sep. 2022
Nýlega var Jenný Ýr Jóhannsdóttir, deildarstjóri hjá LV gestur Mannlega þáttarins á Rás 1 og svaraði spurningum hlustenda um lífeyrismál. ...
Upplýsingasíða um breytingar á lögum um lífeyrissjóði um nk. áramót
8. sep. 2022
Ný upplýsingasíða á live.is um breytingar sem varða sjóðfélaga.
Fyrirhugaðar réttindabreytingar frestast
7. sep. 2022
Breytingar á lífeyrisréttindum sameignardeildar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) sem fyrirhugað var að tækju gildi í september, taka ekki...
Lífeyrisgreiðslur hækka í 2,0 milljarða á mánuði
1. sep. 2022
Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar LV fyrstu átta mánuði ársins námu 16,3 milljörðum króna.
Forstöðumaður eignastýringar LV í stjórn IcelandSIF
29. ágú. 2022
Nýlega var Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar LV (fyrir miðju á mynd) kosinn í stjórn IcelandSIF (Iceland Sustainable Investmen...