Almennar fréttir
Sjóðurinn óskar eftir að ráða forstöðumann eignastýringar
6. apr. 2018
Lífeyrissjóður verzlunarmanna óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að veita eignastýringu sjóðsins forstöðu í samræmi við áherslur ...
Á pari við stærsta fjárfestingarsjóð heims
5. apr. 2018
Meðalraunávöxtun norska olíusjóðsins síðustu tuttugu ár hefur verið 4,1% í uppgjörsmynt sem þykir mjög góð ávöxtun. En meðalraunávöxtun Lí...
2017 í flokki með bestu árum sjóðsins sagði stjórnarformaður á ársfundi
23. mar. 2018
Þetta ár mun fara í flokk með þeim bestu í sögu sjóðsins, hvað ávöxtun varðar, sagði Guðrún Hafsteinsdóttir stjórnarformaður þegar hún flu...
Um launahækkun forstjóra N1
16. mar. 2018
Lífeyrissjóður verzlunarmanna, eigandi 13,3% hlutafjár í N1, lýsir undrun sinni á ákvörðun stjórnar N1 um launahækkun forstjóra félagsins....
Ársfundur 2018
8. mar. 2018
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn miðvikudaginn 21. mars á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 18:00.
Raunávöxtun 5,7% á árinu 2017 – eignir hækkuðu um 62 milljarða
16. feb. 2018
Rekstur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna gekk vel á liðnu ári - Allir helstu eignaflokkar skiluðu jákvæðri ávöxtun
Opnað fyrir umsóknir um stjórnarsetu
12. feb. 2018
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ákveðið að leita eftir framboðum áhugasamra um setu í stjórnum félaga með stuðningi sjóðsins. Þe...
Lífeyrisgreiðslur 2017 um 11% hærri en árið áður
29. jan. 2018
Lífeyrissjóður verzlunarmanna greiddi samtals rúmlega 13.609 milljónir króna í lífeyri á árinu 2017. Það er nærri 11% aukning frá árinu áð...