Almennar fréttir


Nýr sjóðfélagavefur
9. apr. 2019
Sjóðfélagavefurinn, einkasvæði hvers sjóðfélaga okkar á vefnum, hefur verið uppfærður.


Afnám skerðingar lífeyris frá TR forgangsverkefni
29. mar. 2019
Við eigum að standa vörð um hag allra lífeyrisþega. Jafnvel þó að valdið til að breyta þessu sé ekki í okkar höndum, þá eigum við að þrýst...


Ársfundur 2019
25. mar. 2019
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn þriðjudaginn 26, mars á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 18:00


LV fær tvær tilnefningar til verðlauna
15. mar. 2019
Verk tengd Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafa verið tilnefnd til tvennra hönnunarverðlauna á þessu ári. Vefur sjóðsins var tilnefndur fyrir...


Eignir í árslok 713 milljarðar
1. mar. 2019
Hrein ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 4,3% á árinu 2018 – eignir hækkuðu um 48 milljarða


Óviðunandi tekjuskerðing í lífeyriskerfinu
21. feb. 2019
Grein eftir Þórey S. Þórðardóttur, framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða, sem birtist í Morgunblaðinu 21. febrúar 2019.


Sérfræðingur í eignastýringu
18. jan. 2019
LV óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa í eignastýringarteymi sjóðsins.


Lífeyrisgreiðslur 2018 námu 14,3 milljörðum
11. jan. 2019
Lífeyrisgreiðslur úr Lífeyrissjóði verzlunarmanna á nýliðnu ári voru um einum og hálfum milljarði króna hærri en á árinu áður. Alls voru g...