Almennar fréttir


LV hækkar lífeyrisréttindi og eingreiðsla í lok mánaðar
4. nóv. 2021
Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hækkar áunnin lífeyrisréttindi í sameignardeild sjóðsins um 10% sem leiðir til samsvarandi hækkunar líf...


LV tekur þátt í samstarfi norrænna og breskra lífeyrissjóða um fjárfestingar í hreinni orkuframleiðslu
2. nóv. 2021
Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hefur sett sér markmið um að fjárfesta fyrir 150 milljarða króna í hreinni orkuframleiðslu og loftslags...


Nýr lánaflokkur: Óverðtryggð lán með breytilega vexti
22. okt. 2021
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) ákvað á fundi hinn 21. október 2021 að stofna nýjan lánaflokk sjóðfélagalána. Lánin verða óverðtr...


LV setur 138 fyrirtæki á útilokunarlista
12. okt. 2021
Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hefur sett alls 138 fyrirtæki á útilokunarlista. Þegar hafa verið seldar eignir að virði rúmlega þriggj...


Heimild til að nýta séreignarsparnað framlengd
23. sep. 2021
Þeir sem greiða í séreignarsjóð til sjóðsins geta nýtt inngreiðslur, skattfrjálst, á tímabilinu 1. júlí 2021 til 30. júní 2023 til greiðsl...


Lífeyrisgreiðslur yfir 1,6 milljarðar á mánuði
3. sep. 2021
Lífeyrisgreiðslur samtryggingardeildar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fyrstu átta mánuði ársins námu 13,1 milljarði króna, sem samsvarar að ...


Hámarkslán hækka í 75 milljónir króna
26. ágú. 2021
Hámarks lán hjá sjóðnum hækkar úr 60 milljónum í 75 milljónir króna.


Formannsskipti í stjórn sjóðsins
26. ágú. 2021
Guðrún Hafsteinsdóttir lét af formennsku stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á stjórnarfundi miðvikudaginn 25. ágúst 2021. Við formennsk...