Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 24. apríl 2024 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
26. apr. 2024
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 24. apríl 2024 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
26. apr. 2024
Verðtryggðir breytilegir vextir hækka úr 3,79% í 4,14% frá 1. júní 2024.
Aðrir vextir haldast óbreyttir.