Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Árs - og sjálfbærniskýrsla og ársfundur

Árs- og sjálfbærniskýrsla sjóðsins hefur verið birt. Skýrslan geymir samþætta upplýsingagjöf um starfsemi sjóðsins og sjálfbærni. 

Ársfundur 24Jpg (1) Ársfundur 24Jpg (1)

Árs- og sjálfbærniskýrsla 2023

Við hvetjum sjóðfélaga og aðra hagaðila til að kynna sér efni skýrslunnar og fræðast um stöðu sjóðsins og helstu verkefni á árinu 2023 í þágu sjóðfélaga.

Á ársskýrsluvefnum má finna valda kafla skýrslunnar en skýrsluna í heild sinni er aðeins að finna á pdf-formi.

Þá hvetjum við sjóðfélaga til að skoða kynningar og fundargerð ársfundar sem haldinn var í vikunni. 

Árs- og sjálfbærniskýrsla 2023 Ársfundur 2024