Almennar fréttir
Vaxtabreytingar á óverðtryggðum lánum
27. maí 2022
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Jafnlaunakerfi LV vottað og viðurkennt
12. maí 2022
Vottunarfyrirtækið iCert sf hefur veitt Lífeyrissjóði verzlunarmanna vottun á að jafnlaunakerfi sjóðsins uppfylli kröfur í jafnlaunastaðli...
Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
29. apr. 2022
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar sjóðfélagalánum
Tímamót í starfi LV Góðum árangri skilað til sjóðfélaga
30. mar. 2022
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2022 markar mikil og margþætt tímamót í starfi sjóðsins, nú þegar 66 ár eru frá stofnun hans.
Vextir á óverðtryggðum sjóðfélagalánum breytast
14. mar. 2022
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið breytta vexti á óverðtryggðum sjóðfélagalánum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna eykur réttindi
9. mar. 2022
Sterk staða lífeyrissjóðsins á síðasta ári gerir mögulegt að auka réttindi sjóðfélaga verulega. Hækkunin mun koma til framkvæmda í haust....
Afkoma Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2021
26. feb. 2022
Rekstur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) gekk vel á árinu og afkoma eignasafna var góð. Raunávöxtun sameignardeildar nam 11,5% sem svarar...
Sjálfbærni er eðlilegt tímans tákn
3. feb. 2022
Hefðbundnar fjármálalegar upplýsingar duga ekki lengur til að leggja mat á framtíðarreksturfyrirtækis og þar með virði þess.