Almennar fréttir
Mannlegi þátturinn: Sérfræðingurinn í lífeyrismálum
13. sep. 2022
Nýlega var Jenný Ýr Jóhannsdóttir, deildarstjóri hjá LV gestur Mannlega þáttarins á Rás 1 og svaraði spurningum hlustenda um lífeyrismál. ...
Upplýsingasíða um breytingar á lögum um lífeyrissjóði um nk. áramót
8. sep. 2022
Ný upplýsingasíða á live.is um breytingar sem varða sjóðfélaga.
Fyrirhugaðar réttindabreytingar frestast
7. sep. 2022
Breytingar á lífeyrisréttindum sameignardeildar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) sem fyrirhugað var að tækju gildi í september, taka ekki...
Lífeyrisgreiðslur hækka í 2,0 milljarða á mánuði
1. sep. 2022
Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar LV fyrstu átta mánuði ársins námu 16,3 milljörðum króna.
Forstöðumaður eignastýringar LV í stjórn IcelandSIF
29. ágú. 2022
Nýlega var Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar LV (fyrir miðju á mynd) kosinn í stjórn IcelandSIF (Iceland Sustainable Investmen...
Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
26. ágú. 2022
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 25. ágúst 2022 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
23. jún. 2022
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
LV hlýtur viðurkenningu Festu, Viðskiptaráðs Íslands og Stjórnvísi fyrir Sjálfbærniskýrslu ársins
7. jún. 2022
Sjálfbærniskýrsla Lífeyrissjóðs verzlunarmanna er gott dæmi um upplýsingagjöf sjálfbærniþátta eins og best verður á kosið að mati dómnefnd...