Almennar fréttir
Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
26. apr. 2024
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 24. apríl 2024 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum. Verðtryggðir breytilegir vextir hækka úr ...
Nýtt yfirlit sjóðfélaga á Mínum síðum á live.is
19. apr. 2024
Nýtt yfirlit bíður sjóðfélaga á skjalasvæðinu á Mínum síðum. Nú heyra prentuð yfirlit sögunni til og yfirlit sjóðsins eru eingöngu rafræn.
Guðmunda tekur sæti í stjórn
12. apr. 2024
Guðmunda Ólafsdóttir hefur tekið sæti í stjórn sjóðsins í stað Sunnu Jóhannsdóttur.
Árs - og sjálfbærniskýrsla og ársfundur
21. mar. 2024
Árs- og sjálfbærniskýrsla sjóðsins hefur verið birt. Skýrslan geymir samþætta upplýsingagjöf um starfsemi sjóðsins og sjálfbærni. Hægt er ...
Ársfundur LV 2024 haldinn 19. mars
8. mar. 2024
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn þriðjudaginn 19. mars kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík. Streymt verður frá fundinum...
Jákvæð raunávöxtun á árinu þrátt fyrir háa verðbólgu
23. feb. 2024
Afkoma ársins reyndist mun betri en útlit var fyrir langt fram eftir árinu. Hrein nafnávöxtun sameignardeildar var 8,6% eða 0,5% raunávöxt...
Nýjar áherslur í hluthafastefnu LV
14. feb. 2024
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur undanfarin misseri lagt aukna áherslu á framkvæmd eigendahlutverks sjóðsins. Liður í því er uppfærsla ...
Meira á Mínum síðum á live.is
19. jan. 2024
Frá og með janúar verða lífeyrisseðlar vegna útgreiðslu lífeyris og séreignarsparnaðar hjá sjóðnum aðgengilegir á Mínum síðum á live.is. F...