Fréttir
Opnunartímar um jól og áramót
23. des. 2024
Við óskum sjóðfélögum okkar og landsmönnum öllum gleðilegrar hátíðar með þökkum fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að ljúka. Lokað v...
Nýjungar í húsnæðislánum og vaxtalækkun
17. des. 2024
Lífeyrissjóður verzlunarmanna býður nú fyrstu kaupendum 85% hámarksveðhlutfall og rýmri lántökurétt. Þá hækka hámarkslán hjá sjóðnum úr 75...
Breyting á vöxtum sjóðfélagalána
16. des. 2024
Óverðtryggðir vextir á sjóðfélagalánum lækka en verðtryggðir vextir eru óbreyttir.
Hæstiréttur staðfestir lögmæti breytinga á samþykktum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna er varða viðbrögð við því að sjóðfélagar lifi lengur
27. nóv. 2024
Hæstiréttur hefur staðfest lögmæti þeirra breytinga sem gerðar voru á samþykktum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) árið 2022 til að mæta h...
Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
1. nóv. 2024
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 30. október 2024 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Íslenska lífeyriskerfið fremst í flokki fjórða árið í röð
16. okt. 2024
Ísland er í öðru sæti í alþjóðlegum samanburði lífeyriskerfa 48 ríkja í heiminum á vegum ráðgjafarfyrirtækisins Mercer og CFA Institute. Þ...
Ný myndbönd fyrir mannauðsfólk á Fræðslutorgi LV
3. okt. 2024
Á Fræðslutorgi LV finnur þú fjölbreytt myndbönd um lífeyrisréttindi sérstaklega fyrir mannauðsfólk.
Hvernig er staðan þín í hálfleik?
17. sep. 2024
Þegar við erum komin í hálfleik á vinnumarkaði er tilvalið að fara yfir hvernig við sjáum fyrir okkur lífið eftir vinnu. Gríptu boltann og...