Engin binding
2% mótframlag frá launagreiðanda
Hagstæðasta sparnaðarleiðin í dag
Útborgun í fyrstu kaup á íbúð
Húsnæðissparnaður
Engar þóknanir
Hvað er séreignarsparnaður?
Séreignarsparnaður er einföld og hagkvæm leið til að fjölga valkostum við starfslok, greiða inn á lán eða inná fyrstu íbúðarkaupin. Nýttu þér séreignarsparnað og tryggðu þér 2% launahækkun um leið.
Nánar
Hvað er tilgreind séreign?
Vilt þú auka séreignina þína án þess að greiða meira? Tilgreind séreign er tegund séreignarsparnaðar sem hentar vel þeim sem eru komnir í hálfleik á starfsævinni.
Nánar
Hvernig nota ég séreignina?
Séreignarsparnað getur þú notað til að ferðast, hætta fyrr að vinna eða notað skattfrjálst til að auka sparnað í fasteign og lækka greiðslubyrði. Hvernig ætlar þú að nota þinn sparnað?
Nánar
Veldu fjárfestingarleið fyrir þinn sparnað
Sjóðurinn býður upp á þrjár fjárfestingarleiðir í séreignarsparnaði. Þær eru Ævileið I, Ævileið II og Ævileið III. Einnig er hægt að velja Ævilínu sem felur í sér sjálfvirkan flutning milli fjárfestingarleiða eftir aldri.
Hlutabréf
Skuldabréf
Ævileið I
Ávöxtun sl. 5 ár 8.4%
Hentugur fjárfestingartími er 7 ár og lengur
Aldur í Ævilínu
Yngri en 55 ára
Ávöxtun á árinu
12.3%
Hlutabréf
Skuldabréf
Ævileið II
Ávöxtun sl. 5 ár 6.5%
Hentugur fjárfestingartími er 5 ár og lengur
Aldur í Ævilínu
55 ára og eldri
Ávöxtun á árinu
9.9%
Innlán
Skuldabréf
Ævileið III
Ávöxtun sl. 5 ár 4.29%
Stuttur fjárfestingartími eða eftir að útgreiðsla hefst
Aldur í Ævilínu
frá úttekt
Ávöxtun á árinu
7.3%
Ævilína
Sjálfvirk færsla milli Ævileiða eftir aldri
Sjóðfélögum er boðið upp á sjálfvirka tilfærslu á milli fjárfestingarleiða eftir aldri og færist eign viðkomandi milli fjárfestingarleiða.
Verðbréfaleið
Verðbréfaleið var opin fyrir nýjum sjóðfélögum fram til 1. júlí 2017. Verðbréfaleiðin fylgir sömu fjárfestingarstefnu og sameignardeild. Sjóðfélögum sem eiga lífeyrissparnað í Verðbréfaleið er heimilt að flytja eign sína í Ævileið I, II eða III en ekki er heimilt að flytja eignir úr Ævileiðum yfir í Verðbréfaleið.
Eignasafn | Sveiflur | Nafnávöxtun (%) | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1 ár | 3 ár | 5 ár | Stofnár | Opin | ||||
Ævileið III | 7,3% | 4,7% | 4,3% | 2017 | Já | |||
Ævileið II | 9,9% | 3,6% | 6,5% | 2017 | Já | |||
Ævileið I | 12,3% | 3,9% | 8,4% | 2017 | Já | |||
Verðbréfaleið | 12,6% | 6% | 9,8% | 1999 | Nei |
Reiknaðu dæmið
Viltu vita hver inneign þín verður? Útreikningurinn byggir á þeim forsendum sem þú gefur og er aðeins til viðmiðunar. Athugaðu að gert er ráð fyrir 5% ávöxtun og sparnaði til 67 ára aldurs.
Þitt framlag
0 kr.
Sparnaður á mánuði
0 kr.
Útborguð laun lækka um
0 kr.
Heildarinneign
0 kr.
Þar af ávöxtun
0 kr.
Á mánuði í 10 ár
0 kr.
Fyrsta vinnan?
Byrjaðu ferilinn með allt á hreinu! Smelltu til að kynna þér það helsta sem þú þarft að vita um lífeyrismál þegar þú tekur fyrstu skrefin á vinnumarkaði.
Nánar
Varstu að byrja í nýrri vinnu?
Ertu að byrja á nýjum vinnustaði eða fara í nýtt starf? Hér eru nokkrar ábendingar sem gætu gagnast þér.
Nánar
Taktu stöðuna í hálfleik
Tíminn flýgur. Við miðjan aldur er skynsamlegt að kanna réttindi þín og gera ráðstafanir í tíma svo þú getir haft það eins og þú vilt eftir vinnu.
Nánar
Sigrún Hildur Guðmundsdóttir
ráðgjafi
Séreignin þín er laus til útgreiðslu frá 60 ára aldri - öll í einu eða dreift yfir lengri tíma. Flestir geta safnað umtalsverðum upphæðum sem geta skipt miklu máli þegar þeir fara á eftirlaun.