Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Leiðbeiningar fyrir fyrirtækjavef

Á fyrirtækjavef er hægt að skrá og leiðrétta skilagreinar, skoða yfirlit og stöður svo eitthvað sé nefnt.  Sparaðu þér sporin og nýttu þér fyrirtækjavefinn. 

Nýskrá launagreiðanda Innskráning Forsíða Stöður Innsendar skilagreinar Stofna skilagrein Ný skilagrein Afrita eldri skilagrein Launalaus mánuður Yfirlit á fyrirtækjavef Greiðsluyfirlit Skuldastöðuyfirlit Stillingar

Nýskrá launagreiðanda eða gleymt lykilorð

Hér fyrir neðan má sjá  hvernig á að nýskrá sig eða ef launagreiðandi hefur gleymt lykilorði.

  • Farið er á eftirfarandi slóð: https://skil.live.is/login
  • Valið nýskráning eða gleymt lykilorð.
  • Eins er hægt að ýta á hnappinn sækja um aðgang að fyrirtækjavef.

Nýskrá

Nýskráning

  • Skrá upplýsingar um launagreiðanda.
  • Ýtt á hnappinn búa til.

Gleymt lykilorð

  • Skrá inn kennitölu.
  • Ýtt á hnappinn senda.
  • Ef netfang sem skráð er hjá sjóðnum er ekki lengur í notkun þarf að hafa samband við live@live.is

Gleymt lykilorð

Aftur upp

Innskráning á fyrirtækjavef

Hér fyrir neðan má sjá hvernig launagreiðandi skráir sig inn á fyrirtækjavefinn.

  • Farið er á eftirfarandi slóð: https://skil.live.is/login
  • Skráð inn notendanafn og lykilorð.
  • Ýtt á hnappinn innskráning.
  • Ef netfang sem skráð er hjá sjóðnum er ekki lengur í notkun þarf að hafa samband við live@live.is

innskráning

 

Aftur upp

Fyrirtækjavefur - Forsíða

Hér fyrir neðan má sjá hvaða upplýsingar birtast á forsíðu. 

  • Á forsíðu er hægt að sjá innsendar skilagreinar.
  • Hvaða stöðu þær hafa. 
  • Launagreiðandi getur breytt öllum skilagreinum nema þeim sem hafa stöðuna bókuð eða í innheimtu.
  • Efst á forsíðu kemur einnig fram ef skilagreinar vantar og fyrir hvaða mánuð.
  • Eins birtast efst skilagreinar sem eru með stöðuna á villu.
  • Á forsíðu er hægt að skoða allar innsendar skilagreinar, hvaða gjöld hafa verið send inn og fyrir hvaða launþega.
  • Hægt að fá samantekt eða heildartölu hvers gjalds fyrir sig fyrir alla launþega.
  • Hægt er að velja skjalið sem PDF skjal. 
  • Fyrirtækjavefur opnast á forsíðu.

Forsíða fyrirtækjavefs

  • Á forsíðu er hægt að sjá innsendar skilagreinar og eins hvaða stöðu þær hafa. Launagreiðandi getur breytt öllum skilagreinum nema þeim sem hafa stöðuna bókuð eða í innheimtu. Efst á forsíðu kemur einnig fram ef skilagreinar vantar og fyrir hvaða mánuð. Eins birtist efst skilagreinar sem eru með stöðuna á villu.

Stöður á forsíðu

 

Aftur upp

Stöður

  • Hægt er að velja hverja stöðu fyrir sig.
  • Ef valið er allt koma allar skilagreinar sama hvaða stöðu þær hafa.
  • Ef valið er á villu koma skilagreinar sem þarf að leiðrétta þar sem þær innihalda villu.
  • Til að hægt sé að senda inn skilagrein sem er á villu þarf að:Ýtt á hnappinn laga.

Laga villu

  • Ýtt á hnappinn fara í færslu.

fara í færslu

  • Leiðrétta villuna og ýtt á hnappinn vista.

leiðrétt villa vista

  • Að lokum er ýtt á hnappinn senda inn.

Senda inn vistaða leiðréttingu

  • Skilagrein komin inn sem staðfest.

Staðfest

  • Ef valið er í vinnslu koma skilagreinar sem ekki er búið að klára og staðfesta. Til að hægt sé að senda inn skilagreinina: Ýtt á hnappinn klára. 

Klára leiðréttingu

  • Leiðrétta skilagreinina.
  • Að lokum er ýtt á hnappinn senda inn.

  • Skilagrein komin inn sem staðfest.

  • Ef valið er staðfest koma skilagreinar sem bíða greiðslu og bókunar hjá sjóðnum.
  • Ef valið er bókuð koma skilagreinar sem hafa verið greiddar til sjóðsins og bókaðar.
  • Ef valið er í innheimtu koma skilagreinar sem eru eða hafa verið í innheimtu hjá sjóðnum.
Aftur upp

Innsendar skilagreinar, bókuð gjöld á launþega og launagreiðendur

  • Á forsíðu er hægt að skoða allar innsendar skilagreinar, hvaða gjöld hafa verið send inn og bókuð og fyrir hvaða launþega. Eins er hægt að fá samantekt eða heildartölu hvers gjalds fyrir sig fyrir alla launþega.
  • Hægt er að velja skjalið sem PDF skjal.
  • Skoða sundurliðun fyrir launþega.
  • Ýtt á  hnappinn skoða.

  • Þar birtist sundurliðun á launþega. Hér er 1 launþegi.

Sundurliðun á launþega

  • Ef leiðrétta þarf skilagrein sem ekki er búið að bóka eða er í innheimtu er hægt að ýta á hnappinn breyta sem er staðsettur fyrir framan hnappinn eyða.

leiðrétta skilagrein

  • Leiðrétta skilagreinina.
  • Ýtt á vista.

Leiðrétta skilagrien

  • Að lokum er ýtt á hnappinn senda inn

Senda inn leiðrétta skilagrein

  • Skilagrein komin inn sem staðfest.

Leiðrétt skilagrein staðfest

•    Skoða samtantekt eða heildartölu allra launþega.
•    Ýtt á  hnappinn skoða.

Skoða skilagreinar

  • Ýtt er hnappurinn sundurliðun

Sundurliðun

  • Þar kemur samantekt eða heildartala hvers gjalds fyrir sig fyrir alla launþega.
  • Hægt er að velja skjalið sem PDF skjal

Búa til pdf

Aftur upp

Fyrirtækjavefur - Stofna skilagrein

Hægt er að velja 3 leiðir við stofnun skilagreina: Ný skilagrein, Afrita eldri og Launalaus mánuður.

Leið 1. Ný skilagrein

  • Þar er hægt að skrá gjöld á tvo vegu. Skrá gjöld í reiti eða nota reikna út frá launum.
  • Nota skrá gjöld í reiti: Valið tímabil, hér er hakað við stéttarfélag ef allir launþegar á skilagreininni eru í sama stéttarfélagi.
  • Ef fleiri en eitt stéttarfélag og/eða launþegar greiða ekki allir stéttarfélagsgjöld þá er skráð hvert félag fyrir sig um leið og launþegi er skráður. 
  • Hægt er að senda inn í sömu skilagrein VR og FTAT gjöld. 
  • Velja þarf hnappinn ný færsla fyrir hvern launþega fyrir sig ef það eru fleiri en einn launþegi og skrá inn þau gjöld sem skila á.  
  • Nota  reikna út frá launum: Þá þarf fyrst að skrá kennitölu launþega og eftir það ýtt á hnappinn reikna út frá launum.
  • Skrá þarf  launin og haka við og velja hvaða gjöldum er verið að skila. Haka við það sem við á, greiðir iðgjöld, greiðir séreign og þá hvaða % og velja hvort er stéttarfélag VR, FTAT eða ekkert.
  • Ýtt er á hnappinn reikna.
  • Velja þarf hnappinn ný færsla fyrir hvern launþega fyrir sig ef það eru fleiri en einn launþegi og skrá inn þau gjöld sem skila á.  

Leið 2. Afrita eldri skilagrein. 

  • Valið tímabil sem á að skila og hvaða mánuð á að afrita með því að ýta á mánuðinn. Hér er valið að afrita apríl 2024 og að lokum er ýtt á hnappinn afrita skilagrein.
  • Þá er afrituð skilagrein eins og hún var þennan tiltekna mánuð. Launþegar og gjöld þau sömu.
  • Hægt er að breyta gjöldum og bæta við launþegum og eins taka út launþega. Ýtt á hnappinn breyta sem er staðsettur fyrir framan hnappinn eyða ef bæta þarf við launþega eða gjöld eru ekki þau sömu áður en skilagrein er send inn.
  • Hér er líka hægt að eyða út launþega ef hann er  ekki með skil.

Leið 3. Launalaus mánuður.

  • Launalaus mánuður þýðir að engin laun voru á völdu tímabili hjá launagreiðanda.
  • Launagreiðandi þarf að skila inn launalausum mánuð á fyrirtækjavef sjóðsins.
  • Valið tímabil og ýtt á hnappinn skrá launalausan mánuð.
  • Skilagrein með launalausan mánuð hefur nú verið stofnuð og hægt er að sjá hana á forsíðu undir stöðunni staðfest.
  • Ef ýtt er á hnappinn skoða kemur fram að mánuður er launalaus.

 

•    Hægt er að velja 3 leiðir við stofnun skilagreina. Ný skilagrein, Afrita eldri og Launalaus mánuður.
•    Hægt er að velja 3 leiðir við stofnun skilagreina. Ný skilagrein, Afrita eldri og Launalaus mánuður.

 

 

Aftur upp

Ný skilagrein

  • Þar er hægt að skrá gjöld á tvo vegu. Skrá gjöld í reiti eða nota reikna út frá launum.
  • Ýtt á hnappinn Ný skilagrein

 

Ný skilagrein

Skrá gjöld í reiti

  • Valið tímabil, hér er hakað við stéttarfélag ef allir launþegar á skilagreininni eru í sama stéttarfélagi.  Ef fleiri en eitt stéttarfélag og/eða launþegar greiða ekki allir stéttarfélagsgjöld þá er skráð hvert félag fyrir sig um leið og launþegi er skráður. Hægt er að senda inn í sömu skilagrein VR og FTAT gjöld.
  • Ýtt á ný færsla.

Ný færsla á skilagrein

  • Hér er skráð kennitala launþega og gjöld allt eftir því hvað hver launþegi greiðir. Ýtt á hnappinn vista.

  • Velja þarf hnappinn ný færsla fyrir hvern launþega fyrir sig ef það eru fleiri en einn launþegi og skrá inn þau gjöld sem skila á.  
  • Að lokum er ýtt á hnappinn senda inn.

Senda inn

  • Skilagrein komin inn sem staðfest.

Ný skilagrein staðfest

Reikna út frá launum

  • Þá þarf fyrst að skrá kennitölu launþega og eftir það ýtt á hnappinn reikna út frá launum. 

Reikna út frá launum

  • Skrá þarf  launin og haka við og velja hvaða gjöldum er verið að skila. Haka við það sem við á, greiðir iðgjöld, greiðir séreign og þá hvaða % og velja hvort er stéttarfélag VR, FTAT eða ekkert. Ýtt er á hnappinn reikna.

Reikna út frá launum

  • Ýtt á hnappinn vista

Vista

  • Velja þarf hnappinn ný færsla fyrir hvern launþega fyrir sig ef það eru fleiri en einn launþegi og skrá inn þau gjöld sem skila á.  
  • Að lokum er ýtt á hnappinn senda inn. 

Reikna út frá launum og senda

Skilagrein hefur nú verið stofnuð og hægt er að sjá hana á forsíðu undir stöðunni staðfest. 

Staðfest á forsíðu

 

Aftur upp

Afrita eldri skilagrein

Afrita eldri skilagrein

  • Hér er hægt að afrita eldri skilagrein. Valið tímabil sem á að skila og hvaða mánuð á að afrita með því að ýta á mánuðinn. Hér er valið að afrita apríl 2024 og að lokum er ýtt á hnappinn afrita skilagrein. Þá er afrituð skilagrein eins og hún var þennan tiltekna mánuð. Launþegar og gjöld þau sömu. Hægt er að breyta gjöldum og bæta við launþegum og eins taka út launþega.

Afrita eldri skilagrein

  • Hægt er að breyta gjöldum og bæta við launþegum og eins taka út launþega. Ýtt á hnappinn breyta sem er staðsettur fyrir framan hnappinn eyða ef bæta þarf við launþega eða gjöld eru ekki þau sömu áður en skilagrein er send inn. Hér er líka hægt að eyða út launþega ef hann er  ekki með skil.
  • Ýtt á hnappinn senda inn.

Afrita eldri skilagrein

  • Skilagrein hefur nú verið stofnuð og hægt er að sjá hana á forsíðu undir stöðunni staðfest. 

Staðfest afrituð skilagrein

 

Aftur upp

Launalaus mánuður

  • Ýtt á hnappinn launalaus mánuður.  

Launalaus mánuður

  • Launalaus mánuður þýðir að engin laun voru á völdu tímabili hjá launagreiðanda.
  • Launagreiðandi þarf að skila inn launalausum mánuð á fyrirtækjavef sjóðsins.
  • Valið tímabil og ýtt á hnappinn skrá launalausan mánuð.

Skrá launalausan mánuð

  • Skilagrein með launalausan mánuð hefur nú verið stofnuð og hægt er að sjá hana á forsíðu undir stöðunni staðfest. 

Skoða launalausa mánuð

  • Ef ýtt er á hnappinn skoða. 

Skoða

  • Kemur fram að mánuður er launalaus.

Launalaus mánuður merktur

 

Aftur upp

Fyrirtækjavefur - Yfirlit

Hér er hægt að finna greiðsluyfirlit og eins skuldastöðu launagreiðanda.

Greiðsluyfirlit. Hægt er að velja 2 leiðir.

  • Á greiðsluyfirliti sést ef bókaður hefur verið launalaus mánuður hjá launagreiðanda.
  • Á greiðsluyfirliti sést ef skuld eða inneign er hjá launagreiðanda. Kemur fram efst á greiðsluyfirliti.

Leið 1: Eftir tegund

Valið ár, eftir tegund, dagsetningu frá og til kemur sjálfkrafa en hægt er að breyta.

Ef valið eftir tegund þá er hvert gjald og tímabil skráð sér. Gott að velja ef launagreiðandi hefur ekki verið nýlega í innheimtu hjá sjóðnum.

Leið 2: Eftir breytingum.

  • Valið ár, eftir breytingum, dagsetningu frá og til kemur sjálfkrafa en hægt er að breyta.
  • Ef valið er eftir breytingum þá er hver breyting sem gerð er bókuð saman.
  • Gott að velja ef launagreiðandi hefur nýlega verið í innheimtu hjá sjóðnum.

Skuldastaða.

  • Hér kemur fram hver skuldastaða launagreiðanda er hjá sjóðnum.
  • Hvort skilagreinar vanti  og fyrir hvaða tímabil.
  • Hvort skuld eða inneign er hjá sjóðnum.
  • Hvort launagreiðandi er í innheimtu og þá hvort það sé milliinnheimta hjá LV eða löginnheimtu hjá LOG.
Aftur upp

Greiðsluyfirlit

Ýtt á hnappinn greiðsluyfirlit. 

ýta á hnappinn greiðsluyfirlit

Hægt er að velja 2 leiðir.

  • Á greiðsluyfirliti sést ef bókaður hefur verið launalaus mánuður hjá launagreiðanda.
  • Á greiðsluyfirliti sést ef skuld eða inneign er hjá launagreiðanda. Kemur fram efst á greiðsluyfirliti.

Leið 1: Eftir tegund.

  • Valið ár, eftir tegund, dagsetningu frá og til kemur sjálfkrafa en hægt er að breyta.
  • Ef valið eftir tegund þá er hvert gjald og tímabil skráð sér. Gott að velja ef launagreiðandi hefur ekki verið nýlega í innheimtu hjá sjóðnum.

Tegund greiðsluyfirlits

Leið 2: Eftir breytingum.

  • Valið ár, eftir breytingum, dagsetningu frá og til kemur sjálfkrafa en hægt er að breyta.
  • Ef valið er eftir breytingum þá er hver breyting sem gerð er bókuð saman. 
  • Gott að velja ef launagreiðandi hefur nýlega verið í innheimtu hjá sjóðnum

Aftur upp

Skuldastaða

  • Ýtt á hnappinn skuldastaða.

Ýtt á hnappinn skuldastaða

Hér kemur fram hver skuldastaða launagreiðanda er hjá sjóðnum.

  • Hvort skilagreinar vanti  og fyrir hvaða tímabil.
  • Hvort skuld eða inneign er hjá sjóðnum.
  • Hvort launagreiðandi er í innheimtu.
  • Hér er launagreiðandi sem vantar að skila inn skilagrein vegna ágúst og eins er skuld hjá honum.

Skuldastaða skuld

  • Hér er launagreiðandi sem er í milliinnheimtu hjá sjóðnum.

Skuldastaða milliinnheimta

  • Hér er launagreiðandi sem er í löginnheimtu.

Skuldastaða löginnheimta

Aftur upp

Stillingar og útskráning inná fyrirtækjavefnum

  • Vera staðsettur inná fyrirtækjavefnum.
  • Ýtt á örina lengst til hægri.
  • Ýtt á stillingar eða útskráning.

Velja stillingar útskráning

  • Stillingar en þar er hægt að breyta símanúmeri, netfangi, lykilorði og velja hvort senda eigi kvittun.

Breyta stillingum

 

Aftur upp

Ekki of langt, skýrt og greinargott, mjög vel útskýrt og þau voru hress og skemmtileg.

Ánægt starfsfólk sem nýlega fékk kynningu hjá okkur gaf þessi ummæli

Kynningin var mjög hnitmiðuð og ekki of flókin. Ánægðust með hvað var snert á mörgum þáttum og þau höfðu svör á reiðum höndum við öllum spurningum.

Ánægt starfsfólk sem nýlega fékk kynningu hjá okkur gaf þessi ummæli

Fjölmiðlar

Viltu fá kynningu á lífeyrismálum fyrir þitt starfsfólk?

Viltu fá kynningu á lífeyrismálum fyrir þitt starfsfólk? Ráðgjafar okkar eru vanir að koma á vinnustaði og kynna lífeyrismál. Ekki hika við að hafa samband.

Hafðu samband