Allt fyrir launagreiðendur
Nokkrar leiðir eru mögulegar við skil á iðgjöldum. Hagkvæmast og öruggast er að allar skráningar séu rafrænar.
Gagnlegar upplýsingar
Ef þú sérð um greiðslu iðgjalda til okkar eru hér ýmsar gagnlegar upplýsingar.
Nánar
Skil iðgjalda
Nýttu þér rafrænar leiðir til að skila iðgjöldum til sjóðsins og fáðu leiðbeiningar um hvernig þú fyllir út skilagreinar.
Nánar
Leiðbeiningar fyrir fyrirtækjavef
Á fyrirtækjavef er hægt að skrá og leiðrétta skilagreinar, skoða yfirlit og stöður svo eitthvað sé nefnt. Sparaðu þér sporin og nýttu þér fyrirtækjavefinn.
Nánar
Fræðslutorg
Skoðaðu myndbönd fyrir mannauðsfólk sem vill styrkja sína þekkingu á lífeyrismálum og Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Hér eru líka myndbönd sem henta mismunandi hópum starfsfólks.
Nánar
Sjálfstætt starfandi
Sjálfstætt starfandi greiða bæði framlag atvinnurekenda og launþegans í lífeyrissjóð og þurfa að þekkja báðar hliðar. Við veitum upplýsingar og góð ráð.
Nánar
Velkomin í sjóðinn
Ertu nýr sjóðfélagi? Hér er samantekt á því helsta sem máli skiptir um réttindi sjóðfélaga og skipulag sjóðsins.
Nánar
Fréttir úr sjóðnum
Sjá fréttayfirlit

Tímabundið þjónusturof vegna uppfærslu gagnagrunna
2. sep. 2025
Vegna uppfærslu gagnagrunna verða Mínar síður, fyrirtækjavefur og umsóknir ekki aðgengilegar laugardaginn 6. september frá 10:00 til 15:00...


Upptökur frá málstofu um verðmæti lífeyrisréttinda
27. mar. 2025
Landssamtök lífeyrissjóða, í samstarfi við Mannauð – Félag mannauðsfólks á Íslandi, stóðu að málstofu um verðmæti lífeyrissjóðsréttinda me...


Árs- og sjálfbærniskýrsla 2024 er komin út
24. mar. 2025
Árs- og sjálfbærniskýrsla sjóðsins er samantekt á rekstri og afkomu liðins árs og gefur innsýn í þróun lífeyris og sjálfbærni hjá sjóðnum....


Aðalheiður Elín Þórðardóttir
iðgjaldaskráning og innheimta
Við eigum góð samskipti við um 11 þúsund launagreiðendur árlega. Við erum hér til að aðstoða við þægileg og villulaus skil öllum til hagsbóta.