Gjaldskrá
Upplýsingar um kostnað vegna lántöku hjá sjóðnum.
Kostnaður við lántöku
Greiðslumat einstaklinga
8.400 kr
Greiðslumat hjóna/sambýlisfólks
16.700 kr
Lántökugjald
55.000 kr
Skilmálabreyting lána
8.000 kr
Greiðslugjald
140 kr
Skjalagerð skuldabréfa (nema um sé að ræða eitt skuldabréf)
8.000 kr
Umsjón þinglýsingar/sendingarkostnaður
1.500 kr
Þinglýsingargjald
3.800 kr
Veðleyfi
8.000 kr
Veðflutningar
8.000 kr
Veðleyfi skilyrt
8.000 kr
Veðbandslausn að hluta
8.000 kr
Skuldaraskipti
8.000 kr
Skuldbreyting
8.000 kr
Veðbandayfirlit (veðbókarvottorð)
1.200 kr
Allar greiðslur vegna skjalagerðar og þinglýsingar má greiða inn á reikning sjóðsins:
- Kennitala: 430269-4459
- Bankareikningur: 515-26-401144