Laus störf
Engin laus störf eru hjá sjóðnum eins og er. Ef þú vilt láta vita ef þér er þér velkomið að hafa samband við Þór Egilsson, mannauðsstjóra sjóðsins
Engin laus störf eru hjá sjóðnum eins og er. Ef þú vilt láta vita ef þér er þér velkomið að hafa samband við Þór Egilsson, mannauðsstjóra sjóðsins
Breki Valsson hóf störf 2022 í iðgjaldaskráningu og innheimtu í kjölfar útskriftar úr viðskiptafræði frá HR. Breki er meðal fyrirliða í innleiðingu Salesforce viðskiptastjórnunarkerfisins innan sjóðsins en hann er líka nýbakaður faðir. Við fáum að heyra hans sýn á lífeyrismálin og vinnustaðinn.
Hildur Ósk Brynjarsdóttir er 43 ára sérfræðingur í verkefna- og gæðastjórnun hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna. Hún starfaði áður í Arion verðbréfavörslu og SPRON en hefur unnið hjá LV í um 13 ár. Hildur lauk námi í hagfræði og meistaranámi í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsmál.