Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Gamlársdagur ekki bankadagur: eindagi iðgjalda er 30. desember 2025

LIV Lifeyrissjodur Verzlunarmanna Myndabanki 9 0923 LIV Lifeyrissjodur Verzlunarmanna Myndabanki 9 0923

Samkvæmt ákvörðun Seðlabankans verður gamlársdagur, 31. desember,  framvegis ekki bankadagur.
 
Þar sem gamlársdagur verður ekki bankadagur munu allar færslur sem gerðar eru 31. desember 2025 bókast þann 2. janúar 2026.
 
•    Iðgjaldagreiðslur þarf að greiða í síðasta lagi þriðjudaginn 30. desember, síðasta bankadag ársins. 
•    Greiðslur sem berast eftir þann tíma bera dráttarvexti.

Eindagi á kröfum sem sjóðurinn hefur stofnað verða lagfærðar, úr 31. 12. í 30.12.
 
Skrifstofa sjóðsins verður lokuð á gamlársdag en ávallt er opið á fyrirtækjavef