Fjölmiðlatorg
Hér má finna tengiliði, merki og myndir sem geta verið gagnleg fyrir fjölmiðla.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna er leiðandi lífeyrissjóður sem styður við fjárhagslega framtíð um 190 þúsund sjóðfélaga. Starfsemin felst í margvíslegum verkefnum varðandi móttöku iðgjalda, ávöxtun og umsýslu alþjóðlegs eignasafns sem og víðtæka þjónustu við sjóðfélaga.
Árið 2024 greiddi sjóðurinn yfir 40 milljarða í lífeyri til um 27 þúsund sjóðfélaga. Fjármunir sjóðfélaga eru ávaxtaðir með gagnsæjum og ábyrgum hætti með samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi. Eignasöfnin fimm námu yfir 1.458 milljörðum króna í árslok 2024 og er sjóðurinn því stærsti opni lífeyrissjóðurinn.
Tengiliður fjölmiðla


Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir
Kynningar- og markaðsstjóri
Fjölmiðlar eru beðnir að senda fyrirspurnir til Kolbrúnar á netfangið kolbrun.s.asgeirsdottir@live.is eða hringja í síma 663 9995. Fyrirspurnum verður svarað svo fljótt sem auðið er.
Merki LV

Myndabanki
