Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Fjölmiðlatorg

Hér má finna tengiliði, merki og myndir sem geta verið gagnleg fyrir fjölmiðla. 

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er leiðandi lífeyrissjóður sem styður við fjárhagslega framtíð um 190 þúsund sjóðfélaga. Starfsemin felst í margvíslegum verkefnum varðandi móttöku iðgjalda, ávöxtun og umsýslu alþjóðlegs eignasafns sem og víðtæka þjónustu við sjóðfélaga. 

Árið 2024 greiddi sjóðurinn yfir 40 milljarða í lífeyri til um 27 þúsund sjóðfélaga. Fjármunir sjóðfélaga eru ávaxtaðir með gagnsæjum og ábyrgum hætti með samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi. Eignasöfnin fimm námu yfir 1.458 milljörðum króna í árslok 2024 og er sjóðurinn því stærsti opni lífeyrissjóðurinn. 

Árs- og sjálfbærniskýrsla LV í hnotskurn

Tengiliður fjölmiðla

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir

Kolbrún Silja Ásgeirsdóttir

Kynningar- og markaðsstjóri

Fjölmiðlar eru beðnir að senda fyrirspurnir til Kolbrúnar á netfangið kolbrun.s.asgeirsdottir@live.is eða hringja í síma 663 9995. Fyrirspurnum verður svarað svo fljótt sem auðið er.

Merki LV

LV Merki Blatt RGB

Hér má finna zip skrá með merki sjóðsins í nokkrum útgáfum.

LV Merki

Myndabanki

eignastyring visitolur

Hér má finna nokkrar myndir úr starfseminni sem heimilt er að nota með réttri tilvísun. 

LV myndabanki