Vátryggingafélag Íslands hf. - aðalfundur 2024
21. mar. 2024
|
Dagskrárliður |
Tillaga lögð fram af |
Með |
Hjáseta |
Móti |
Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
| Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins árið 2023. | - | - | - | ||
| Stjórnin leggur fram til afgreiðslu endurskoðaðan ársreikning félagsins. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um tillögu stjórnar um hvernig fara skuli með hagnað félagsins og greiðslu arðs. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Samþykkt starfskjarastefnu félagsins. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillögur um breytingar á samþykktum félagsins. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um þóknun til stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Kosning stjórnar félagsins. | - | - | Sjálfkjörið í stjórn félagsins | ||
| Ásgeir Helgi Reykfjörð Gylfason | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Hrund Rudolfsdóttir | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Marta Guðrún Blöndal | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Stefán Héðinn Stefánsson | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Vilhjálmur Egilsson | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Varamenn í stjórn | - | - | - | ||
| Ragnheiður Hrefna Magnúsdóttir | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Sveinn Friðrik Sveinsson | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Kosning endurskoðunarfélags. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Kosning tilnefningarnefndar félagsins. | - | - | Sjálfkjörið í tilnefningarnefnd | ||
| Gylfi Dalmann Aðalsteinsson | Framboð | - | - | ||
| Magnús Bjarnason | Framboð | - | - | ||
| Jensína Kristín Böðvarsdóttir | Framboð | - | - | ||
| Kosning nefndarmanns í endurskoðunarnefnd félagsins. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillögur um heimild til kaupa á eigin hlutum. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Önnur mál löglega fram borin. | - | - | - |