Reitir fasteignafélag hf. - aðalfundur 2025
02. apr. 2025
Dagskrárliður | Tillaga lögð fram af | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
Stjórn skýrir frá rekstri félagsins og hag þess á liðnu ári | - | - | - | ||
Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið stafsár lagðir fram til staðfestingar | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar félagsins á síðastliðnu starfsári. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tillögur stjórnar lagðar fyrir aðalfund: | Stjórn | - | - | ||
a. Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum | Stjórn | x | Samþykkt | ||
b. Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar eigin hluta | Stjórn | x | Samþykkt | ||
c. Tillaga um breytingu á stefnu félagsins um fjárhagsleg markmið og ráðstöfun verðmæta til hluthafa | Stjórn | x | Samþykkt | ||
d. Tillaga um breytingu á samþykktum | Stjórn | x | Samþykkt | ||
e. Tillaga um breytingar á starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | x | Samþykkt | ||
f. Tillaga um skipun nefndarmanna í tilnefningarnefnd | Stjórn | x | Samþykkt | ||
g. Tillaga um kosningu utanaðkomandi nefndarmanns í endurskoðunarnefnd | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Kosning stjórnarmanna félagsins | - | - | - | ||
Anna Kristín Pálsdóttir | Framboð/Tilnefningarnefnd | x | Kjörin | ||
Elín Árnadóttir | Framboð/Tilnefningarnefnd | x | Kjörin | ||
Guðmundur Ingi Jónsson | Framboð/Tilnefningarnefnd | x | Kjörinn | ||
Kristinn Albertsson | Framboð/Tilnefningarnefnd | x | Kjörinn | ||
Þórarinn Viðar Þórarinsson | Framboð/Tilnefningarnefnd | x | Kjörinn | ||
Sigurður Ólafsson | Framboð | ||||
Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélags | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Ákvörðun um laun stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar fyrir komandi starfsár | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Önnur mál, löglega upp borin | Stjórn | - | - |