Origo hf. – aðalfundur 2021
04. mar. 2021
Dagskrárliðir
| Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæðagreiðslu | |
|---|---|---|---|---|
| Staðfesting ársreiknings | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um starfskjarastefnu | x | Samþykkt | ||
| Kosning endurskoðenda | x | Samþykkt | ||
| Heimild til kaupa á eigin hluti* | x | Samþykkt |
Kosning stjórnar og undirnefnda
| Niðurstaða atkvæðagreiðslu | |
|---|---|
Á fundinum var eftirfarandi stjórn skipuð: |
Sjálfkjörið |
| Guðmundur Jóhann Jónsson | |
| Hildur Dungal, varaformaður | |
| Hjalti Þórarinsson, stjórnarformaður | |
| Ívar Kristjánsson | |
| Auður Björk Guðmundsdóttir | |
Í tilnefningarnefnd: |
Sjálfkjörið |
| Eyþór Ívar Jónsson | |
| Hanna María Jónsdóttir |
*) Breytingartillaga Lífeyrissjóðs verzlunarmanna