Marel hf. - aðalfundur 2024
20. mar. 2024
|
Dagskrárliður |
Tillaga lögð fram af |
Með |
Hjáseta |
Móti |
Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
| Fundarsetning. Kosning fundarstjóra og fundarritara | - | - | - | ||
| Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess síðastliðið starfsár | - | - | - | ||
| Skýrsla forstjóra | - | - | - | ||
| Ársreikningur félagsins fyrir starfsárið 2023 lagðir fram til staðfestingar. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um hvernig skuli fara með hagnað fyrir starfsárið 2023 | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna árið 2024 | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um greiðslu til endurskoðanda fyrir liðið starfsár | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillögur stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins: | - | - | |||
| Grein 15.1 | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Grein 15.2 | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Kosning stjórnar félagsins | - | - | - | ||
| Ann Elizabeth Savage | Tilnefningarnefnd | x | Kosin/nn | ||
| Arnar Þór Másson | Tilnefningarnefnd | x | Kosin/nn | ||
| Ástvaldur Jóhannsson | Tilnefningarnefnd | x | Kosin/nn | ||
| Lillie Li Vaeur | Tilnefningarnefnd | x | Kosin/nn | ||
| Ólafur Steinn Guðmundsson | Tilnefningarnefnd | x | Kosin/nn | ||
| Svafa Grönfeldt | Tilnefningarnefnd | x | Kosin/nn | ||
| Ton van der Laan | Tilnefningarnefnd | x | Kosin/nn | ||
| Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfyrirtækis | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um að endurnýja heimild félagsins til að kaupa eigin hlutabréf | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Önnur mál löglega upp borin fundarslit | - | - |