Ísfélagið hf. - aðalfundur 2024
17. apr. 2024
| Dagskrárliður | Tillaga lögð fram af | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
| Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess sl. starfsár. | - | - | - | ||
| Staðfesting ársreiknings félagsins fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda. Tekin skal ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað eða tap félagsins á reikningsárinu. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillögur stjórnar um starfskjarastefnu. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Kosning stjórnar | - | - | Sjálfkjörið í stjórn | ||
| Einar Sigurðsson | Framboð | - | - | ||
| Guðbjörg Matthíasdóttir | Framboð | - | - | ||
| Gunnar Sigvaldason | Framboð | - | - | ||
| Steinunn H. Marteinsdóttir | Framboð | - | - | ||
| Sigríður Vala Halldórsdóttir | Framboð | - | - | ||
| Kosning endurskoðanda | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna og nefndarmanna í endurskoðunarnefnd | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tilnefning tveggja utanaðkomandi aðila í endurskoðunarnefnd | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfum | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp hafa verið borin löglega | - | - | - |