Heimar hf. - aðalfundur 2025
11. mar. 2025
| Dagskrárliður | Tillaga lögð fram af | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
| Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins sl. Starfsár | stjórn | - | |||
| Ársreikningur fyrir liðið starfsár ásamt skýrslu endurskoðanda lagður fram til staðfestingar. | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar eða taps á næstliðnu reikningsári. | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu lögð fram til samþykktar | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfum | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um heimild stjórnar til hækkunar á eigin bréfum í tengslum við kaup á öllu hlutafé í grósku ehf. Og Gróðurhúsinu ehf. og samsvarandi breytingu á samþykktum félagsins | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillögur til breytinga á samþykktum | |||||
| Tillaga um breytingu á 2. mgr. 4. gr. Samþykkta félagsins lögð til lækkun hlutafjár til ógildingar á eigin hlutum. | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um breytingu á 15. gr. Samþykkta félagsins, lagt til að bæta við tilnefningu nefndarmanns í endurskoðunarnefnd. | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Kosning félagastjórnar | |||||
| Benedikt Olgeirsson | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
| Bryndís Hrafnkelsdóttir | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
| Guðrún Tinna Ólafsdóttir | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
| Heiðrún Emelía Jónsdóttir | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
| Tómas Kristjánsson | Tilnefningarnefnd | x | Sjálfkjörið | ||
| Kosning endurskoðanda | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tilnefning nefndarmanns í endurskoðunarnefnd | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Kosning nefndarmanns í tilnefningarnefnd; Heiðrún Lind Marteinsdóttir | stjórn | x | Sjálfkjörið | ||
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og nefndarmanna undirnefnda stjórnar og tilnefingarnefndar fyrir næsta kjörtímabil | stjórn | x | Samþykkt | ||
| Breyting á starfsreglum tilnefningarnefndar | Tilnefningarnefnd | x | Samþykkt | ||
| Önnur mál. | - | - | - |