Hagar hf. - aðalfundur 2023
01. jún. 2023
| Dagskrárliður | Tillaga lögð fram af | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
| Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina á liðnu starfsári. | Stjórn | - | - | ||
| Ársreikningur félagsins fyrir liðið starfsár, ásamt skýrslu endurskoðanda, lagður fram til samþykktar. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar félagsins á reikningsárinu 2021/22. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillaga að lækkun hlutafjár og breytingum á samþykktum. | - | - | - | ||
| Grein 2.1 um hlutafé félagsins verði breytt þar sem hlutafé verði lækkað úr kr. 1.154.232.879 að nafnverði í kr. 1.132.676.082 að nafnverði og eigin hlutir, að nafnverði kr. 21.556.797, þannig ógiltir. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Grein 1.3 um heimilisfang félagsins og því verði breytt í Holtagarðar 10, Reykjavík | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu og skýrsla starfskjaranefndar. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Kosning tilnefningarnefndar. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Kosning stjórnar félagsins og endurskoðanda. | - | - | Sjálfkjörið í stjórn félagsins | ||
| Davíð Harðarson | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Eiríkur S. Jóhannsson | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Eva Bryndís Helgadóttir | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Jensína Kristín Böðvarsdóttir | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Sigríður Olgeirsdóttir | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
| Ákvörðun um heimild stjórnar til kaupa á eigin bréfum. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
| Umræður og atkvæðagreiðslur um önnur málefni sem löglega eru upp borin. | - | - |