Festi hf. - hluthafafundur 2023
23. ágú. 2023
Nr. | Dagskrárliður | Tillaga lögð fram af |
Ráðstöfun atkvæða |
Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
Athugasemd |
1 | Tillaga um lækkun hlutafjár með ógildingu eigin hluta og samsvarandi breytingu á samþykktum félagsins. |
Stjórn | Með | Samþykkt | |
2 | Kynning vegna kaupsamnings um allt hlutafé í Lyfju hf. | Stjórn | - | - | Ekki ákvörðunarliður |
3 | Tillaga um heimild stjórnar til hækkunar á hlutafé félagsins í tengslum við kaup á öllu hlutafé í Lyfju hf. og samsvarandi breytingu á samþykktum félagsins. |
Stjórn | Með | Samþykkt | |
4 | Aðrar tillögur stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins. | Stjórn | Með | Samþykkt | |
5 | Önnur mál löglega upp borin. | - | - | - |