Festi hf. - aðalfundur 2024
06. mar. 2024
Dagskrárliður |
Tillaga lögð fram af |
Með |
Hjáseta |
Móti |
Niðurstaða atkvæðagreiðslu |
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári. | - | - | - | ||
Skýrsla forstjóra og ársreikningur kynntur. | Stjórn | - | - | ||
Staðfesting ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár og tekin ákvörðun um hvernig fara skuli með hagnað félagsins. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Ákvörðun tekin um greiðslu arðs vegna rekstrarársins 2023. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tilnefningarnefnd kynnir skýrslu sína og tillögur. | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
Tilnefningarnefnd gerir grein fyrir skýrslu sinni. | Tilnefningarnefnd | - | - | ||
Tillögur tilnefningarnefndar um breytingar á starfsreglum nefndarinnar. | Tilnefningarnefnd | - | Samþykkt | ||
Stjórnarkjör. |
- |
- |
- |
||
Guðjón Auðunsson. | Framboð | - | Kosin/nn | ||
Guðjón Reynisson. | Tilnefningarnefnd | - | Kosin/nn | ||
Gylfi Ólafsson. | Framboð | - | - | ||
Hjörleifur Pálsson. | Tilnefningarnefnd | 100% | Kosin/nn | ||
Margrét Guðmundsdóttir. | Tilnefningarnefnd | - | Kosin/nn | ||
Sigurlína Ingvarsdóttir. | Tilnefningarnefnd | - | Kosin/nn | ||
Þórður Már Jóhannesson. | Tilnefningarnefnd | - | Framboð afturkallað | ||
Tillaga um staðfestingu á skipun tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd. |
- |
- |
|||
Ólafur Arinbjörn Sigurðsson | Stjórn | x | Kosin/nn | ||
Sigrún Ragna Ólafsdóttir | Stjórn | x | Kosin/nn | ||
Kjör endurskoðanda eða endurskoðunarfirma. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Kaupréttaráætlun fyrir starfsmenn samstæðunnar lögð fram til samþykktar. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Kaupréttaráætlun fyrir lykilstjórnendur samstæðunnar lögð fram til samþykktar. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tillögur stjórnar um breytingar á samþykktum félagsins. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tillaga stjórnar um heimild til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum félagsins. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Tillaga stjórnar um lækkun á hlutafé vegna eigin hluta og samsvarandi breyting á samþykktum félagsins. | Stjórn | x | Samþykkt | ||
Breytingartilaga: tillaga stjórnar um tilnefningu utanaðkomandi nefndarmanns í endurskoðunarnefnd. | Stjórn | x | Stjórn veitt heimild | ||
Björgólfur Jóhannsson | Stjórn | - | Framboð afturkallað | ||
Önnur mál löglega upp borin. | - | - | - |