Brim hf. - aðalfundur 2020
31. mar. 2020
| Dagskrárliður | Með | Hjáseta | Móti | Niðurstaða atkvæða-greiðslu |
| Staðfesting ársreiknings | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um greiðslu arðs | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um starfskjarastefnu | x | Samþykkt | ||
| Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda | x | Samþykkt | ||
| Kosning endurskoðenda | x | Samþykkt | ||
| Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum | x | Samþykkt | ||
| Kynning á skýrslu stjórnar um tilnefninarnefnd | x | Samþykkt | ||
| Tillaga stjórnar vegna samþykktar á hluthafafundi 12. desember 2019 um að fela stjórn félagsins að leggja fram til samþykktar eða synjunar tillögur sem miða að því að auka möguleika erlendra aðila til óbeinnar fjárfestingar í félaginu |
x | Samþykkt | ||
| Kosning stjórnar | ||||
Á fundinum var eftirfarandi stjórn skipuð: |
||||
| Anna G. Sverrisdóttir, varaformaður | x | Kosin/n | ||
| Eggert Benedikt Guðmundsson | x | |||
| Guðmundur Kristjánsson | x | Kosin/n | ||
| Kristján Þ. Davíðsson, stjórnarformaður | x | Kosin/n | ||
| Kristrún Heimisdóttir | x | Kosin/n | ||
| Magnús Gústafsson | Kosin/n |