Fara á efnissvæði

Sláðu inn leitarorð

Arion banki hf. - aðalfundur 2024

13. mar. 2024

Dagskrárliður 

Tillaga lögð fram af 

Með 

Hjáseta 

Móti 

Niðurstaða atkvæðagreiðslu

Skýrsla stjórnar um rekstur, starfsemi og hag bankans á síðasta reikningsári -       -
Staðfesting ársreiknings bankans og samstæðureiknings fyrir síðastliðið reikningsár Stjórn x     Samþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðs Stjórn x     Samþykkt
Kosning stjórnar bankans, stjórnarformanns og varaformanns stjórnar -        
Gunnar Sturluson Tilnefningarnefnd x     Kosin/nn
Guðrún Johnsen Framboð -     -
Kristín Pétursdóttir Tilnefningarnefnd x     Kosin/nn
Liv Fiksdahl Tilnefningarnefnd x     Kosin/nn
Paul Horner Tilnefningarnefnd x     Kosin/nn
Peter Franks Framboð -     -
Steinunn Kristín Þórðardóttir Tilnefningarnefnd x     Kosin/nn
Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir, varamaður Framboð -     Varamenn sjálfkjörnir
Einar Hugi Bjarnason, varamaður Framboð -     Varamenn sjálfkjörnir
Kosning endurskoðunarfélags Stjórn x     Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna bankans og laun nefndarmanna í undirnefndum stjórnar Stjórn x     Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans Stjórn x     Samþykkt
Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans - -     -
Auður Bjarnadóttir Framboð -     Sjálfkjörið
Júlíus Þorfinnsson Framboð -     Sjálfkjörið
Kosning eins nefndarmanns í endurskoðunarnefnd bankans Stjórn x     Samþykkt
Tillaga að breytingum á starfskjarastefnu bankans Stjórn x     Samþykkt
Tillaga um endurnýjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktum Stjórn x     Samþykkt
Tillögur að breytingum á samþykktum bankans Stjórn x     Samþykkt
Önnur mál - -     -