Fyrstu kaup?
Auðveldaðu fyrstu íbúðakaupin með séreignarsparnaði - og það skattfrjálst. Fyrstu kaupendur geta sótt um allt að 85% lán hjá okkur.
Nánar
Taktu stöðuna í hálfleik
Tíminn flýgur. Við miðjan aldur er skynsamlegt að kanna réttindi þín og gera ráðstafanir í tíma svo þú getir haft það eins og þú vilt eftir vinnu.
Nánar
Ertu að huga að starfslokum?
Hagnýtar upplýsingar um upphaf lífeyristöku, hverju það breytir hvenær lífeyristaka byrjar, hvernig er gott að bera sig að við að hefja lífeyristöku o.fl.
Nánar
Fyrsta vinnan?
Byrjaðu ferilinn með allt á hreinu! Smelltu til að kynna þér það helsta sem þú þarft að vita um lífeyrismál þegar þú tekur fyrstu skrefin á vinnumarkaði.
Nánar
Til hamingju með útskriftina!
Varstu að útskrifast? Leggðu grunn að góðri framtíð með okkur.
Nánar
Makamissir
Makamissir hefur óhjákvæmilega miklar breytingar í för með sér. Makalífeyrir er mikilvægur þáttur í fjárhagslegu öryggi fjölskyldunnar við slíkar aðstæður.
Nánar
Ertu óvinnufær?
Þú átt rétt á örorkulífeyri ef starfsgeta þín skerðist vegna sjúkdóms eða slyss þannig að trúnaðarlæknir sjóðsins meti skerðinguna til a.m.k. 50% örorku.
Nánar
Sjálfstætt starfandi
Sjálfstætt starfandi greiða bæði framlag atvinnurekenda og launþegans í lífeyrissjóð og þurfa að þekkja báðar hliðar. Við veitum upplýsingar og góð ráð.
Nánar
Varstu að byrja í nýrri vinnu?
Ertu að byrja á nýjum vinnustaði eða fara í nýtt starf? Hér eru nokkrar ábendingar sem gætu gagnast þér.
Nánar
Breytingar hjá fjölskyldunni?
Við breytingar hjá fjölskyldunni er oft rík ástæða til að skoða hvaða áhrif þær hafa á réttindi þín eða annarra í fjölskyldunni.
Nánar
Velkomin í sjóðinn
Samantekt á því helsta sem máli skiptir um réttindi sjóðfélaga og skipulag sjóðsins.